Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

Harmonikutónleikar í Reykholtskirkju

Norsk harmonikuhljómsveit, skipuð tíu harmonikuleikurum auk bassa og gítar sem hefur unnið til margra verðlauna fyrir sérlega vandaðan flutning heldur tónleika í Reykholtskirkju. Hljómsveitin er hér á vegum Félags harmonikuunnenda í Reykjavík. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Oddbhjørn Kvalholm Nikolaisen.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 fimmtudaginn 2. ágúst. Enginn aðgangseyrir