Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Guðsþjónusta með léttum tónlistaratriðum, sunnudaginn 3. febrúar kl 20:00!

Á dagskránni verða ýmis lög sem allir þekkja. Söngtextar verða á staðnum og er fólk hvatt til þess að taka hraustlega undir. Félagar í kirkjukórnum leiða sönginn og sjá um undirleik á píanó, gítar og harmonikkur.

Við hlökkum til að sjá sem flesta á sunnudagskvöldið!

Sóknarnefndin