Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Við minnum á guðsþjónustu í Borgarneskirkju, sunnudaginn 20. janúar kl 11:00
Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar fyrir altari
Kirkjukórinn leiðir sálmasöng, undir stjórn Steinunnar Árnadóttur

Við bjóðum fermingarbörnin sérstaklega velkomin í fyrstu guðsþjónustu ársins 2019, ásamt fjölskyldum þeirra.

Sóknarnefndin