Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Guðsþjónusta verður haldinn í Borgarneskirkju, sunnudaginn 17. október kl 11:00

Tónlistin verður með léttu gospel ívafi. Kórinn flytur okkur lög eins og Ég trúi á ljós og Swing low, sweet chariot. Einsöngvarar stíga á stokk, og einnig verður fjöldasöngur kirkjugesta sem Steinunn organisti leiðir.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
Sóknarnefndin