Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 3. október kl 11:00

Boðið verður upp á altarisgöngu og eru fermingarbörn síðasta hausts sérstaklega hvött til þess að koma, þar sem ekki var hægt að hafa altarisgöngu þá vegna sóttvarnar takmarkana.

Fermingarbörn vorsins og fjölskyldur þeirra eru einnig hvött til þess að fjölmenna.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
Sóknarnefndin