Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin í fyrstu guðsþjónustu haustins.
Séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir fyrir altari.
Steinunn Árnadóttir leikur á orgel og leiðir sálmasöng, ásamt kirkjukór Borgarneskirkju.
Sóknarnefndin