Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Á uppstigningardag klukkan 11.00. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari og Heiðrún Helga Bjarnadóttir guðfræðingur, starfsnemi kirkjunnar og meðhjálpari prédikar. Steinunn Árnadóttir leikur á orgel og kór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng.