Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 23. febrúar kl 11:00. Séra Arnaldur Máni Finnsson þjónar fyrir altari, og kirkjukórinn leiðir sálmasöng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista.
Sunnudagaskóli fyrir börn sama sunnudag kl 13:00 í safnaðarheimili kirkjunnar.
Sóknarnefndin