Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 13. október kl 11:00
Séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.
Fermingarbörnin flytja stutta hugvekju um bænina.
Kaffi verður á könnunni í anddyri kirkjunnar að messu lokinni.
Sunnudagaskóli kl 13:00 undir stjórn Heiðrúnar Helgu og séra Brynhildar Óla Elínardóttur.