Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Guðsþjónusta verður í Borgarneskirkju sunnudaginn 25. ágúst kl 11:00.

Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari og kirkjukór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.

Heitt verður á könnuni í anddyri kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni.

Guðsþjónusta verður í Brákarhlíð sama dag kl 13:45

Sunnudagaskólinn hefst aftur í september, og verður nánar auglýstur síðar.

Sóknarnefnd