Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Boðað er til guðsþjónustu sunnudaginn 7. júlí kl. 11:00 í Borgarneskirkju.

Boðið verður upp á kaffi og með því í andyri kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni.

Messan verður í umsjá sr. Brynhildar Óla Elínardóttur og Heiðrúnar Bjarnadóttur Back guðfræðings. Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Huldu Bragadóttur organista.

Sóknarnefndin