Dalabyggð
DalabyggðListviðburðir - menning
til

Guðrún Tryggvadóttir – Dalablóð

Guðrúnar Tryggvadóttur opnar sýningu sína „Dalablóð“ í gamla skólahúsinu í Ólafsdal laugardaginn 23. júlí kl. 14:00 og lýkur henni þann 14. ágúst. Opið daglega frá kl. 12:00-18:00. Allir hjartanlega velkomnir! http://tryggvadottir.com/exhibition/57/