Grundarfjörður
GrundarfjörðurSkemmtanir / samvera
til

Tónlistarskólinn í Grundarfirði

Vortónleikar og skólaslit Tónlistarskólans í Grundarfirði verða haldnir sunnudaginn 8.maí n.k. kl 17:00 í sal FSN. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir.