Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Grjótkrabbi og aðrir nýbúar í sjó við Ísland

Jörundur Svavarsson, Háskóla Íslands, segir frá grjótkrabba og fleiri framandi tegundum í sjó, sem nú breiðast út með miklum hraða og geta haft áhrif á annað lífríki. Fjallað verður um stöðu þekkingar og hvaða ógnir og tækifæri þessu fylgi.

Vefsíða viðburðar