
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
Grettissaga Einars Kárasonar
Einn af okkar virtustu rithöfundum og rómuðustu sagnamönnum Einar Kárason mun stíga á stokk á Söguloftinu í Landnássetrinu í Borgarnesi og flytja GRETTISSÖGU. Miðaverð kr. 3.500 og 3.000 fyrir hópa 10+, eldriborgara. námsmenn og börn. Miðasala og nánari upplýsingar á www.landnam.is
Vefsíða viðburðar