Borgarbyggð
BorgarbyggðÍþróttir - útivist
til

Göngum saman á mæðradaginn

Styrktarfélagið Göngum saman efnir til mæðradagsgöngu víða um land. Í Borgarnesi verður gengið frá íþróttamiðstöðinni kl. 11. Varningur til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini verður seldur áður en lagt verður af stað. Göngunni, sem er létt og skemmtileg og hentar öllum aldurshópun, lýkur í Geirabakaríi.