Akranes
AkranesFræðsla og félagsstarf
til

Gönguferð um Slögu með Jóni Guðmundssyni

Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur gengur með okkur um Slögu og fjallar um trjárækt og útivist á svæðinu. Hvaða plöntum má bæta inní skógræktarsvæðin? Berjarunna, ávaxtatré og fleiri tegundir auk þeirra sem þar eru núna?