Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Gong – samflot í Sundlauginni í Borgarnesi

Guðlín Erla Kristjánsdóttir stýrir Gong samfloti kl. 20:45-21:30.
Innilaugin verður hituð og ljósið dimmt.
Skráning er nauðsynleg á: evahlin@bifrost.is fyrir föstudaginn 18. janúar 2019 og aldurstakmark er 18 ár.
Alls eru 15 flothettur til láns en að auki um 5 pláss fyrir þá sem eiga slíka hettur.
Verð án aðgangs í laug er 750 krónur en 1.500.- með aðgangi í laug.

Vefsíða viðburðar