
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til
til
Gengið um sögustaðinn
Snorrastofa býður til gönguferðar um Reykholt með nokkrum áningum. Þar verður rakin saga mannlífs og mannvirkja um aldir undir leiðsögn sr. Geirs Waage og Óskars Guðmundssonar rithöfundar.
Vefsíða viðburðar