Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Fyrstu sunnudagur í aðventu í Borgarneskirkju

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju, sunnudaginn 1. desember kl 11:00
Séra Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyrir altari. Kór eldri borgara syngur.
Kaffi og smákökur í andyri kirkjunnar að messu lokinni.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra boðin sérstaklega velkomin.
Sunnudagaskóli kl 13:00
Sóknarnefndin