Borgarbyggð
BorgarbyggðMenntun - fræðsla
til

Fyrirheitna landið

Einar Kárason segir frá fólkinu í Djöflaeyjunni. Meira en áratugur hefur liðið, braggahverfið er horfið og gamla húsið hefur verið rifið en yngsta kynslóðin þaðan er að verða fullorðin. Baddi er alltaf sama töffarinn og synir Dollíar og Grettis og Fíu og Tóta dást að honum og óttast hann í bland. „Þetta er sagnaskemmtun af bestu gerð eins og jafnan á Söguloftinu.“ (SA -TMM)

Vefsíða viðburðar