Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Fundur Vinstri grænna … öll velkomin.

Vinstri græn í Borgarbyggð bjóða til fundar í Daníelslundi. Sveitarstjórnarfulltrúar VG í Borgarbyggð fara stuttlega yfir stöðu mála í sveitarfélaginu. Friðrik Aspelund segir frá lundinum og Magnús B. Jónsson segir frá fyrirhuguðum ævintýragarði þar.
Rölt um skógarstíga og hressing.