Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning

FUBAR danssýning eftir Siggu Soffíu

Dansverk eftir danshöfundinn Siggu Soffíu í samvinnu við Jónas Sen tónlistarmann. Sýnt sunnudaginn 8.janúar í Hjálmakletti kl 18:00. Verkið hlaut einróma lof gangrýnenda þegar það var frumsýnt í Gamla Bíó 2016.

Vefsíða viðburðar