Dalabyggð
DalabyggðFræðsla og félagsstarf
til

Framtíð Breiðafjarðar, fræðsluþing

Breiðafjarðarnefnd og Umhverfis- og auðlindaráðuneytið efna til fræðslu- og umræðuþings um framtíð verndarsvæðisins á Breiðafirði.

Þingið er öllum opið en skráning er nauðsynleg á netfanginu breidafjordur@nsv.is.

Dagskrá er að finna á www.breiðafjordur.is.

Vefsíða viðburðar