Akranes
AkranesFræðsla og félagsstarf

Fræðslufundur um Skógrækt

Skógræktarfélag Akraness og Skógræktarfélag Skilmannahrepps standa fyrir fundi fyrir almenning um trjárækt á Skaganum. Fundurinn verður í Grundaskóla. Fjallað verður almennt um efnið og um einstök tré í görðum fólks. Frummælendur verða Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur og Sindri Birgisson umhverfisstjóri. Þá mætir sérfræðingur frá Skógræktarfélagi Íslands. Sjá nánar: http://www.skog.is/akranes/