Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Föstudagurinn DIMMI

Þann 12. janúar 2018 verður Föstudagurinn DIMMI haldinn í annað sinn en þá eru íbúar Borgarbyggðar hvattir til að vera, eftir bestu getu, án raftækja í 1 sólarhring.
Þetta er áskorun um að hvíla síma, netið og kaffivélar eftir bestu getu og finna skemmtilegar lausnir og hafa gaman saman.
Hvað gerist á dimmum föstudegi? Vertu með, fylgstu með á: facebook.com/fostudagurinndimmi

Vefsíða viðburðar