Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Föstudagurinn dimmi: afslappað hádegi

Afslappað hádegi með þjóðlegu matarívafi mitt í erli dagsins. Ljós í lágmarki og bókasafnið opið. Vasaljós við bókaleit fyrir þá sem vilja. Boðið upp á flatbrauð með hangikjöti og mysu með.