Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Föstudagurinn DIMMI 2022.

Föstudagurinn DIMMI í Borgarbyggð verður haldinn í sjötta sinn þann 14. janúar 2022.
Föstudagurinn DIMMI er haldinn árlega og er rafmagnslaus og raunveruleg vetrarhátíð í svartasta skammdeginu. Þá eru íbúar Borgarbyggðar hvattir til að eiga rafmagnslaus og raunveruleg samskipti, styrkja samveru fjölskyldna með óhefðbundinni samveru án raftækja.

Vefsíða viðburðar