Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Föstudagurinn DIMMI 2019

Þann 18. janúar 2019 er í þriðja sinn stefnt á uppbrot hversdagsins og upplifun á umhverfinu og lífi með öðrum hætti í Borgarbyggð. Við hvetjum heimilin í sveitarfélaginu til þess að vera án raftækja í einn dag. Draga fram kerti og vasaljós. Spilastokka og boðspil. Skemmtum okkur við að segja draugasögur og að spjalla saman. Hvað gerist á dimmum föstudegi?

Vefsíða viðburðar