Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Föstudagurinn DIMMI

Þann 17. janúar 2020 er í fjórða sinn stefnt á uppbrot hversdagsins og upplifun á umhverfinu með öðrum hætti í Borgarbyggð og þemað verður SAMVERA FJÖLSKYLDUNNAR. Auk „fastra liða” verður blásið til viðburðar sem verður opinn frá föstudegi til sunnudags og ætlaður allri fjölskyldunni og mun reyna á útsjónasemi og samskipti fjölskyldunnar. Vertu með, fylgstu með á facebook.com/fostudagurinndimmi

Vefsíða viðburðar