Akranes
AkranesFræðsla og félagsstarf
til

Foreldramorgnar á Bókasafni Akraness

Við byrjum aftur á fimmtudaginn 16. september, og verða foreldramorgnar á fimmtudögum í vetur (ath, ekki 23. sept vegna starfsdags ). Opið hús fyrir foreldra og ungbörn, kjörið tækifæri til að kynnast öðrum foreldrum og rabba saman um lifið og tilveruna. Samvera og fræðsla, heitt kaffi á könnunni.

Vefsíða viðburðar