Borgarbyggð
BorgarbyggðÍþróttir - útivist
til

Flandrasprettur nr. 5 2017/2018

Flandrasprettir eru 5 km keppnishlaup sem Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir þriðja fimmtudagskvöld í hverjum mánuði frá október og fram í mars, þ.e. sex sinnum á vetri. Hlaupin hafa verið fastur liður í íþróttastarfi Borgfirðinga frá og með haustinu 2012. Sprettirnir eru fyrir alla, hvort sem þeir geta hlaupið 5 km á 15 mínútum eða 45 mínútum.

Vefsíða viðburðar