Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Fjölskyldumessa í Borgarneskirkju

Fjölskyldumessa í Borgarneskirkju á Marteinsmessu sunnudaginn 11. nóvember kl. 11. Barnakór Borgarneskirkju syngur undir stjórn Halldórs Hólm.
Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar fyrir altari.

sóknarnefndin