Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Fjölskyldumessa í Borgarneskirkju

Séra Brynhildur Óla Elínardóttir leiðir stundina. Barnakórinn kemur fram undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, og fermingarbörnin flytja hugvekju.
Límmiðar og verkefnabækur fyrir yngstu börnin. Kaffi og kruðerí í anddyri kirkjunnar að messu lokinni.