Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Fjölskyldudagur Bjsv. Brákar

Fjölskyldudagur Bjsv. Brákar verður í landi Holts, 6 km norðan við Borgarnes. Sun 18. des frá klukkan 11-15. Þar geta fjölskyldur valið sér tré og boðið er uppá aðstoð við að fella og keyra trén heim. Á deginum verður sama verð 6.500 fyrir öll tré.

Vefsíða viðburðar