Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Fiskurinn, fæðan og súrnun hafsins

Hrönn Egilsdóttir, Háskóla Íslands, fjallar um súrnun hafsins og þá ógn sem lífríkinu stafar af þessum manngerðu breytingum. Stiklað verður á stóru um stöðu þekkingar um áhrif á fiska, fæðuna þeirra og ýmsar aðrar lífverur hafsins.

Vefsíða viðburðar