Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Firðir og firnindi Tónleikaferð Svavars og Kristjönu

Vinirnir og söngvaskáldin Svavar Knútur og Kristjana Stefáns koma aftur saman á sinni árlegu sumar tónleikaferð. Kristjana og Svavar Knútur hafa undanfarin ár vakið verðskuldaða athygli fyrir stórskemmtileg dúettakvöld. Þar ríkir bæði gleði og angurværð ásamt örlitlum fíflagangi og bera þau vinirnir á borð fjölbreytta dagskrá dúetta. Tónleikarnar verða á sögulofti Landnámsseturs

Vefsíða viðburðar