Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Félagsvist í Þinghamri

Félagsvist verður í félagsheimilinu Þinghamri fimmtudagskvöldið 1. janúar og hefst kl. 20.00.
Þriðju og síðustu spilin í þriggja kvölda keppninni.
Allir velkomnir