Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Félag eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni

Félagsfundur í Risinu sunnudaginn 4. nóvember 2018 kl. 14:00. Þetta er opinn fundur sérstaklega fyrir nýja félaga 60 ára og eldri. Á fundinum fáum við kynningu á ferðum fyrir eldri borgara frá Heimsferðum og einnig kynningu á félaginu sjálfu fyrir nýja félaga.
Verið velkomin í okkar hóp.
Stjórn FEBBN