Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Félag eldri borgara í borgarnesi og nágrenni

Allir, sem verða 60 ára á árinu og eldri eru velkomnir í Félag eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni (FEBBN). Tökum vel á móti ykkur, enginn er gamall þótt hann/hún sé 60 ára eða eldri. Hafið samband á netfang sigunna@simnet.is og gefið upp nafn, kennitölu, heimilisfang og símanúmer. Einnig má hafa samband í síma 893-5872