Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Félag aldraðra Borgarfjarðardölum

FaB mun hittast í Snorrastofu í Reykholti í staðinn fyrir að funda í Brún þann 4. apríl nk. Þar segir Óskar Guðmundsson, rithöfundur okkur frá tilurð þess að styttan af Snorra Sturlusyni kom heim í Reykholt