Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Félag aldraðra Borgarfjarðardölum

Þann 15 september verður boðið upp á hina margrómuðu réttarsúpu á fundi Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum. Fundurinn hefst 13:30 að vanda og verður í Brún.