Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera

Félag aldraðra Borgarfjarðardölum

Haustferð félagsins verður farin 20. september, ferð sem enginn má missa af. Brottför frá Borgarnesi klukkan 12:30, frá Brún kl. 13:00 og frá Hvanneyri kl. 13:15. Þátttaka tilkynnist í síma 437-0078. Nýir félagar 60+ boðnir velkomnir.