Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Félag aldraðra Borgarfjarðardölum

Í dag 1. maí sýnum við í Brún það sem við í félaginu erum að gera höndunum. Til dæmis prjónaðar vörur, málverk, útsaum og margt, margt fleira.