Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

,,Farðu á þinn stað‘‘

Teddi lögga tekur sjálfan sig til kostanna í sjáfsævilegum einleik þar sem ferðast er frá Kínahverfinu í Borgarnesi og alveg út á Ystu Nöf, þar sem hann á heima. Höfundurinn, Theodór Kristinn Þórðarson, betur þekktur sem Teddi lögga, rekur í máli og myndum ýmis atvik í samskiptum sínum við samferðafólk sitt, allt frá barnæsku og fram til vorra daga.

Miðasala á www.landnam.is
Miðaverð kr. 3.000

Vefsíða viðburðar