Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Eric Clapton Heiðurstónleikar

Hljómsveitin Key to the Highway kemur fram á Hard Rock fimmtudaginn 9. ágúst.
Hljómsveitin var stofnuð árið 2015 í tilefni af 70 ára afmæli Eric Clapton.

Hljómsveit skipa:
Ásmundur Svavar Sigurðsson – Bassi
Gunnar Ringsted – Gítar
Heiðmar Eyjólfsson – Söngur
Jakob Grétar Sigurðsson – Trommur
Pétur Hjaltested – Hljómborð
Reynir Hauksson – Gítar

Aðgangseyrir 2500kr.-

Vefsíða viðburðar