Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Eric Clapton Heiðurstónleikar – Brún Bæjarsveit 22.8.18

Key to the Highway var stofnuð árið 2015 í tilefni af 70 ára afmæli Clapton.

Sveitina skipa:
Ásmundur Sigurðsson – Bassi
Gunnar Ringsted – Gítar
Heiðmar Eyjólfsson – Söngur
Jakob Sigurðsson – Trommur
Pétur Hjaltested – Hljómborð
Reynir Hauksson – Gítar
Ólafur Garðarsson – Slagverk

Leynigestur stígur á svið

Aðgangseyrir: 2.500kr.-
Miðasala við hurð
Húsið opnar kl 20:00
Tónleikar hefjast kl 21:00

Vefsíða viðburðar