Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

EGILSSÝNINGIN Á LANDNÁMSSETRI ÍSLANDS

Landnámssetur Íslands býður öllum fjölskyldum frítt inn á Egilssýninguna.
Það gefur þeim góðan undirbúning fyrir þátttöku í hinum stórskemmtilega ráðgátuleik sem verður staðsettur í grennd við Landnámssetrið.
RÁÐGÁTAN UM FALDA FJÁRSJÓÐINN – DIMMI LEYNDARDÓMURINN er frábær skemmtun fyrir fjölskyldur og fást þátttökuseðlar í Landnámssetrinu og þeim skal sömuleiðis skilað þar.

Vefsíða viðburðar