
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
Eftirherman & Orginalinn
Eftirherman & Orginalinn Láta gamminn geysa
Magnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum í Landnámssetrinu Borgarnesi
Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson koma fram saman og skemmta.
Miðaverð 3.500 kr
Tilboð til hópa 10+ 3.000 kr