Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Eftirherman og Orginalinn

Eftirherman & Orginalinn Láta gamminn geysa Magnað sagnakvöld með þjóðsögum og eftirhermum í Landnámssetrinu Borgarnesi Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson koma fram saman og skemmta. Tilvalið að panta borð og fá sér kvöldverð í veitingahúsi Landnámsseturs sama kvöld. Miðaverð 3.500 kr Miðapantanir í netfangið landnam@landnam.is eða í síma 437-1600.

Vefsíða viðburðar